Fræðsluganga við rætur Ingólfsfjalls – sumardagskrá Alviðru
Sunnudaginn 25. ágúst verður fræðsluganga um jarðfræði Ingólfsfjalls og umhverfis. Að göngu lokinni er boðið uppá kaffi og með því í Alviðru.
Sunnudaginn 25. ágúst verður fræðsluganga um jarðfræði Ingólfsfjalls og umhverfis. Að göngu lokinni er boðið uppá kaffi og með því í Alviðru.