Hringrásarjól á Amtsbókasafninu
Amtsbokasafnið a Akureyri Brekkugata 17, AkureyriVertu umhverfisvæn/n á aðventunni. Á Hringrásarjólum Amtsbókasafnsins á Akureyri og Landverndar finnur þú umhverfisvæna innpökkunarstöð, skiptihillu, fataslá og kózýhorn með umhverfisvænu jólaskrauti! Verið velkomin 5. - 19. desember!
FRÍTT INN