All Day

Hringrásarjól á Amtsbókasafninu

Amtsbokasafnið a Akureyri Brekkugata 17, Akureyri

Vertu umhverfisvæn/n á aðventunni. Á Hringrásarjólum Amtsbókasafnsins á Akureyri og Landverndar finnur þú umhverfisvæna innpökkunarstöð, skiptihillu, fataslá og kózýhorn með umhverfisvænu jólaskrauti! Verið velkomin 5. - 19. desember!

FRÍTT INN

Aðventuganga og jólatré í Alviðru

Alviðra

Við komum saman og fögnum aðventunni með aðventugöngu og leit að jólatrjám, í Alviðru laugardaginn 7. desember kl 13:00.

FRÍTT INN