Latest Past Viðburðir

Skipulagsdagur framtíðar Alviðru

Alviðra

Vinir Alviðru, stjórn og starfsmenn Landverndar –  og aðrir velunnarrar. Stjórn Alviðru boðar til fundar að Alviðru laugardaginn 4. október til að fá fram sjónarmið og hugmyndir um hvert á að stefna. Góðan dag Við opnum húsið með því að bjóða upp á hádegissúpu kl. 12:00. Í kjölfarið verður fundur með eftirfarandi dagskrá: 13:00 Staðan, […]

Aðalfundur Landverndar 2025

Tjarnarbíó Tjarnargata 12, Reykjavík

Aðalfundur félagsins verður haldinn 23. maí næstkomandi. Við hvetjum alla félaga til að taka daginn frá. Stjórn Landverndar óskar eftir framboðum í stjórn en ár hvert er kosið í 5 embætti til tveggja ára. Í ár er kosið er í fjögur stjórnarsæti auk formannsembættis. Kjörgengir í stjórn eru skráðir félagar og fulltrúar félaga og samtaka […]

Fræðsluganga um Ögmundarhraun

Ögmundarhraun Suðustrandarvegur

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Landvernd bjóða í fræðslugöngu um Ögmundarhraun þar sem við fræðumst um hnignun lands og landgræðslu. Hver er staða minjaverndar vegna landeyðingar og eldgosa? Mæting er klukkan 17:00 við jaðar Ögmundahrauns austan megin á bílastæði sunnan við Suðurstrandaveg. Gert er ráð fyrir 2 klst göngu