Klár á COP28 – Skilaboð til loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Lögberg Sæmundargata 8, ReykjavikHeitt, heitara, heitast! Það styttist í COP 28, næstu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hverjar eru kröfur umhverfisverndarsamtaka fyrir COP28? Stendur Ísland við alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum? Erindi og pallborð verða auglýst þegar nær dregur. Á fundinum gefst tækifæri til að taka þátt í umræðum og láta skoðun sína í ljós varðand COP28. Fundarstjóri verður Þorgerður […]
Frítt inn