Latest Past Viðburðir

Grjóthálsganga Landverndar – Heiðar í háska

Gönguleiðin er 15 km löng og laus við stíga og stikur í hæðóttu landi og er gangan ætluð vönu þúfnagöngufólki. Áætlað er að koma að Skarðshömrum síðdegis.