Bíósýning – The cost of growth
Bio paradísFyrir hvern er hagvöxturinn og á kostnað hvers? Hvað er raunverulegur kostnaður mannkyns og plánetunnar fyrir endalausan gróða hagkerfisins? Hvað ef loftslagsváin er í raun og veru vegna misnotkunar til gróða, misréttis og valda? Hvernig myndi samfélag byggt á réttlæti, jafnrétti og velferð umfram gróða líta út? Þetta og margt fleira kemur fram í nýrri […]