• Grjóthálsganga Landverndar – Heiðar í háska

    Gönguleiðin er 15 km löng og laus við stíga og stikur í hæðóttu landi og er gangan ætluð vönu þúfnagöngufólki. Áætlað er að koma að Skarðshömrum síðdegis.

  • Gagnvirk vinnustofa um loftslagsaðgerðir

    Háskólinn i Reykjavik Menntavegur 1, Reykjavík, Iceland

    Á vinnustofunni leiða Aðalsteinn Leifsson og Ágústa Þóra Jónsdóttir þátttakendur í gegnum ólíkar lausnir í aðgerðum í loftslagsmálum.