Latest Past Viðburðir

Er tenging á milli nægjusemi og núvitundar?

Fjarfundur á Zoom

Þuríður Helga Kristjánsdóttir, núvitundarkennari, fjallar um tengslin á milli nægjusemi og núvitundar. Auk þess kennir hún okkur æfingar sem styrkja gildi eins og t.d. þakklæti og samkennd. Viðburðurinn er á fjarfundarformi.

FRÍTT INN

Skammdegisganga í Elliðaárdal

Toppstöðin Rafstöðvarvegur 4, Reykjavík

Landvernd og Ferðafélag Íslands bjóða í skammdegisgöngu í Elliðaárdal, sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Mæting er við Toppstöðina, Rafstöðvarvegi 4, kl. 10:00.

FRÍTT INN

Kjósum nægjusemi

Loft Bankastræti 7, Reykjavik

Kjósum nægjusemi er fræðslustund á vegum Landverndar og Neytendasamtakanna. Komdu og lærðu um nægjusemi og neysluhyggju!

FRÍTT INN