• Skammdegisganga í Elliðaárdal

    Toppstöðin Rafstöðvarvegur 4, Reykjavík, Elliðaárdalur, Iceland

    Landvernd og Ferðafélag Íslands bjóða í skammdegisgöngu í Elliðaárdal, sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Mæting er við Toppstöðina, Rafstöðvarvegi 4, kl. 10:00.

    FRÍTT INN