Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Bíósýning – The cost of growth

12 nóvember @ 19:00 - 21:30

Fyrir hvern er hagvöxturinn og á kostnað hvers? Hvað er raunverulegur kostnaður mannkyns og plánetunnar fyrir endalausan gróða hagkerfisins? Hvað ef loftslagsváin er í raun og veru vegna misnotkunar til gróða, misréttis og valda? Hvernig myndi samfélag byggt á réttlæti, jafnrétti og velferð umfram gróða líta út?

Þetta og margt fleira kemur fram í nýrri heimildarmynd The cost of Growth sem Landvernd mun sýna í Bíó Paradís 12. nóvember klukkan 19:00.

Ekki missa af þessu!

Miðasala er hér á vefsíðunni á MidiX.is

Nánar

  • Dagsetning: 12 nóvember
  • Tímasetning:
    19:00 - 21:30
  • Viðburður Tags:,

Skipuleggjandi

  • Landvernd

Staður

  • Bio paradís