Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Erindi á fundi fólksins

13 nóvember @ 14:00 - 18:00

Komdu á Fund Fólksins sem haldinn verður í Hörpu fimmtudaginn 13 nóvember. Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með því að efna til samtals milli frjálsra félagasamtaka, stjórnmálafólks og almennings.

Þetta er stærsti viðburður ársins sem Almannaheill – Samtök þriðja geirans standa fyrir Vegleg dagskrá er í Kaldalóni kl.14-18.

Landvernd verður með erindi á fundinum þar sem Ragnhildur Katla Jónsdóttir spjallar við salinn um það hvernig við getum fengið fleiri inn í náttúruverndina.
May be a graphic of slow loris og texti

Nánar

  • Dagsetning: 13 nóvember
  • Tímasetning:
    14:00 - 18:00