Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Fuglaskoðun í Gróttu og Bakkatjörn

2 apríl @ 18:30 - 20:30

Landvernd og Fuglavernd sameina krafta sína í skemmtilegri göngu 2. apríl klukkan 18:30 – Farið verður í fuglaskoðun í Gróttu og Bakkatjörn.

Leiðsögumenn verða Anna María Lind Geirsdóttir og Trausti Gunnarsson frá Fuglavernd. Björg Eva Erlendsdóttir frá Landvernd rekur lestina.

Skráningu á viðburðinn er lokið en þó er enn hægt að skrá sig á biðlista með því að senda póst á vigdis@landvernd.is. Við höfum samband við alla á biðlistanum á þriðjudagsmorgun. 

Langar þig með en ert hvorki félagi í Landvernd né Fuglavernd?

Það tekur stutta stund að skrá sig.

Skráning í Landvernd: https://landvernd.is/gerast-felagi/

Skráning í Fuglavernd: https://fuglavernd.is/fuglarvernd-felagasamtok-natturuvernd-busvaedi/um-fuglavernd/gerast-felagi-i-fuglavernd/

Nánar

Dagsetning:
2 apríl
Tímasetning:
18:30 - 20:30

Skipuleggjendur

Fuglavernd
Landvernd