Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Gagnvirk vinnustofa um loftslagsaðgerðir

30. september, 2024 @ 15:00 - 17:00

Mánudaginn 30. september frá kl 15:00-17:00 í Háskólanum í Reykjavík, stofu M208 🗣️

 

Hefur þú einhvern tíma velt því fyrir þér hvað þarf til, til að halda hlýnun jarðar fyrir neðan  1,5°C eða sem næst 2°C?

Er nóg að fjárfesta í grænni orku til að ná loftslagsmarkmiðum? Getum við bætt orkunýtni til að draga úr hlýnun? Hvaða áhrif hafa tæknilausnir á borð við Carbfix? Getum við plantað nægilega mikið af trjám og hvað ef við gerumst öll grænmetisætur? Climate Interactive og MIT hafa þróað kvikt kerfislíkan sem stjórnvöld og alþjóðastofnanir nota til að spá fyrir um áhrif ólíkra aðgerða á hlýnun jarðar – auk hliðaráhrifa á jöfnuð, heilsu og líffræðilegan fjölbreytileika. Markmiðið er að svara stóru spurningunni: Hvaða aðgerðir duga til að ná loftslagsmarkmiðum? Á vinnustofu Landverndar fá þátttakendur tækifæri til prófa ólíkar lausnir.

Á vinnustofunni munum við nota En-ROADS loftslagsherminn til að meta áhrif mismunandi aðgerða á loftslagsbreytingar. Við munum einnig setja upp leik þar sem þátttakendur taka að sér hlutverk samningamanna, eins og fulltrúa Evrópusambandsins, eyríkja eða orkuframleiðenda.

Komdu og lærðu um hvaða aðgerðir virka best til að draga úr hlýnun jarðar og hvernig við getum náð markmiðunum okkar saman.

Leiðbeinendur á vinnustofunni eru Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari og sérfræðingur í samningatækni, og Ágústa Þóra Jónsdóttir, fyrrverandi varaformaður í Landvernd og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði í HÍ.

📍 Vinnustofan fer fram í MBA stofu HR, númer M208

Við vekjum athygli á að tvær vinnustofur verða í boði. Sú fyrri er opin öllum og fer fram sem hér segir, 30. september í Háskólanum í Reykjavík, en sú seinni verður á fjarfundaformi, þann 7. október, fyrir félaga í Landvernd.

 

Athugið að skráning á vinnustofuna er nauðsynleg.

  • United States+1
  • United Kingdom+44
  • Afghanistan+93
  • Albania+355
  • Algeria+213
  • American Samoa+1
  • Andorra+376
  • Angola+244
  • Anguilla+1
  • Antigua & Barbuda+1
  • Argentina+54
  • Armenia+374
  • Aruba+297
  • Ascension Island+247
  • Australia+61
  • Austria+43
  • Azerbaijan+994
  • Bahamas+1
  • Bahrain+973
  • Bangladesh+880
  • Barbados+1
  • Belarus+375
  • Belgium+32
  • Belize+501
  • Benin+229
  • Bermuda+1
  • Bhutan+975
  • Bolivia+591
  • Bosnia & Herzegovina+387
  • Botswana+267
  • Brazil+55
  • British Indian Ocean Territory+246
  • British Virgin Islands+1
  • Brunei+673
  • Bulgaria+359
  • Burkina Faso+226
  • Burundi+257
  • Cambodia+855
  • Cameroon+237
  • Canada+1
  • Cape Verde+238
  • Caribbean Netherlands+599
  • Cayman Islands+1
  • Central African Republic+236
  • Chad+235
  • Chile+56
  • China+86
  • Christmas Island+61
  • Cocos (Keeling) Islands+61
  • Colombia+57
  • Comoros+269
  • Congo - Brazzaville+242
  • Congo - Kinshasa+243
  • Cook Islands+682
  • Costa Rica+506
  • Croatia+385
  • Cuba+53
  • Curaçao+599
  • Cyprus+357
  • Czechia+420
  • Côte d’Ivoire+225
  • Denmark+45
  • Djibouti+253
  • Dominica+1
  • Dominican Republic+1
  • Ecuador+593
  • Egypt+20
  • El Salvador+503
  • Equatorial Guinea+240
  • Eritrea+291
  • Estonia+372
  • Eswatini+268
  • Ethiopia+251
  • Falkland Islands+500
  • Faroe Islands+298
  • Fiji+679
  • Finland+358
  • France+33
  • French Guiana+594
  • French Polynesia+689
  • Gabon+241
  • Gambia+220
  • Georgia+995
  • Germany+49
  • Ghana+233
  • Gibraltar+350
  • Greece+30
  • Greenland+299
  • Grenada+1
  • Guadeloupe+590
  • Guam+1
  • Guatemala+502
  • Guernsey+44
  • Guinea+224
  • Guinea-Bissau+245
  • Guyana+592
  • Haiti+509
  • Honduras+504
  • Hong Kong SAR China+852
  • Hungary+36
  • Iceland+354
  • India+91
  • Indonesia+62
  • Iran+98
  • Iraq+964
  • Ireland+353
  • Isle of Man+44
  • Israel+972
  • Italy+39
  • Jamaica+1
  • Japan+81
  • Jersey+44
  • Jordan+962
  • Kazakhstan+7
  • Kenya+254
  • Kiribati+686
  • Kosovo+383
  • Kuwait+965
  • Kyrgyzstan+996
  • Laos+856
  • Latvia+371
  • Lebanon+961
  • Lesotho+266
  • Liberia+231
  • Libya+218
  • Liechtenstein+423
  • Lithuania+370
  • Luxembourg+352
  • Macao SAR China+853
  • Madagascar+261
  • Malawi+265
  • Malaysia+60
  • Maldives+960
  • Mali+223
  • Malta+356
  • Marshall Islands+692
  • Martinique+596
  • Mauritania+222
  • Mauritius+230
  • Mayotte+262
  • Mexico+52
  • Micronesia+691
  • Moldova+373
  • Monaco+377
  • Mongolia+976
  • Montenegro+382
  • Montserrat+1
  • Morocco+212
  • Mozambique+258
  • Myanmar (Burma)+95
  • Namibia+264
  • Nauru+674
  • Nepal+977
  • Netherlands+31
  • New Caledonia+687
  • New Zealand+64
  • Nicaragua+505
  • Niger+227
  • Nigeria+234
  • Niue+683
  • Norfolk Island+672
  • North Korea+850
  • North Macedonia+389
  • Northern Mariana Islands+1
  • Norway+47
  • Oman+968
  • Pakistan+92
  • Palau+680
  • Palestinian Territories+970
  • Panama+507
  • Papua New Guinea+675
  • Paraguay+595
  • Peru+51
  • Philippines+63
  • Poland+48
  • Portugal+351
  • Puerto Rico+1
  • Qatar+974
  • Romania+40
  • Russia+7
  • Rwanda+250
  • Réunion+262
  • Samoa+685
  • San Marino+378
  • Saudi Arabia+966
  • Senegal+221
  • Serbia+381
  • Seychelles+248
  • Sierra Leone+232
  • Singapore+65
  • Sint Maarten+1
  • Slovakia+421
  • Slovenia+386
  • Solomon Islands+677
  • Somalia+252
  • South Africa+27
  • South Korea+82
  • South Sudan+211
  • Spain+34
  • Sri Lanka+94
  • St. Barthélemy+590
  • St. Helena+290
  • St. Kitts & Nevis+1
  • St. Lucia+1
  • St. Martin+590
  • St. Pierre & Miquelon+508
  • St. Vincent & Grenadines+1
  • Sudan+249
  • Suriname+597
  • Svalbard & Jan Mayen+47
  • Sweden+46
  • Switzerland+41
  • Syria+963
  • São Tomé & Príncipe+239
  • Taiwan+886
  • Tajikistan+992
  • Tanzania+255
  • Thailand+66
  • Timor-Leste+670
  • Togo+228
  • Tokelau+690
  • Tonga+676
  • Trinidad & Tobago+1
  • Tunisia+216
  • Turkey+90
  • Turkmenistan+993
  • Turks & Caicos Islands+1
  • Tuvalu+688
  • U.S. Virgin Islands+1
  • Uganda+256
  • Ukraine+380
  • United Arab Emirates+971
  • United Kingdom+44
  • United States+1
  • Uruguay+598
  • Uzbekistan+998
  • Vanuatu+678
  • Vatican City+39
  • Venezuela+58
  • Vietnam+84
  • Wallis & Futuna+681
  • Western Sahara+212
  • Yemen+967
  • Zambia+260
  • Zimbabwe+263
  • Åland Islands+358
Vinnustofan er opin öllum sem vilja. Við hvetjum þó alla þátttakendur til að ganga í félagið. Það tekur enga stund að skrá sig hér: landvernd.is/gerast-felagi/

Nánari upplýsingar veita:

Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar – 896 1222.

Lúna Grétudóttir, upplýsingafulltrúi Landverndar – 848 9258.

Nánar

Dagsetning:
30. september, 2024
Tímasetning:
15:00 - 17:00
Viðburður Tags:
, , , , , ,

Skipuleggjandi

Landvernd

Staður

Háskólinn i Reykjavik
Menntavegur 1
Reykjavík, 102 Iceland