- This viðburður has passed.
Hvert stefnum við? – Fjarfundur Landverndar í upphafi árs
23. janúar, 2024 @ 20:00 - 22:00
FreeVið bjóðum félaga okkar hjartanlega velkomna á fjarfund Landverndar á Zoom þriðjudaginn 23. janúar klukkan 20:00.
Hlekkur á fundinn. https://us02web.zoom.us/j/86420978285
Kynntar verða áherslur í starfi Landverndar og mikilvægustu verkefni komandi mánaða.
Fundurinn í byrjun árs er líka frábær vettvangur til að kynnast og spjalla við aðra félaga, starfsmenn og stjórnarfólk og leggja línurnar fyrir baráttuna framundan. Við viljum endilega fá ykkar sýn á starfsemi Landverndar, og komast nær því hvernig við getum þjónustað félagana okkar úti á landi.
Dagskrá fundarins
20:00 – 20:20 Áherslur Landverndar á árinu 2024.
- Landvernd kynnir viðburði og samstarf á næstunni.
- Landvernd um áherslur í náttúruvernd og stöðu hálendisins.
- Landvernd á Egilsstöðum um menntaverkefnin.
- Landvernd um samstarf í umsagnaskrifum ofl.
20:20 – 20:40 Hver er staða náttúruverndarsamtaka úti á landi?
- Rakel Hinriksdóttir formaður SUNN
- Ásrún Mjöll Stefánsdóttir formaður NAUST
- Elva Björk Einarsdóttir, Vatnsfjörður og Vestfirðir
20:40 – 21:30 Spurningar – hópastarf – og umræður í lokin. Sameiginleg sýn.
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂