
- This viðburður has passed.
Náttúruverndarstefna í Leifshúsum á Norðurlandi
2 apríl @ 17:00 - 18:30

Landvernd fer í hringferð um Ísland í næstu viku og heimsækir náttúruverndarfélög og kynnir sér náttúru, landsvæði, framkvæmdasvæði og skógrækt með leiðsögn heimafólks á hverjum stað.
Náttúruverndarfólk sem vill slást í hópinn, eða hefur mikilvæga sögu að segja getur haft samband við Landvernd á leið um landið, í netfangið bjorgeva@landvernd.is og þorgerður@landvernd.is.
Fyrsta stopp.
Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, (SUNN) og Landvernd boða til félagsfundar um stefnumótun í náttúruvernd.
Fundurinn hefst klukkan 18.00 og lýkur klukkan 19.30.
Dagskrá:
Kynning Sunn, Rakel Hinriksdóttir, formaður.
Kynning Landvernd, Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður.
Stefnumótun og strengir samstilltir um umhverfis, loftslags og náttúruvernd.
Öll velkomin.