- This viðburður has passed.
Nýársfögnuður
22 janúar @ 18:00 - 20:00

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir að vera mikilvægur hlekkur í náttúruverndarbaráttu á Íslandi.
Vilt þú fagna nýju ári með okkur?
Viðburðurinn er ekki af verri endanum þar sem hann verður haldinn í Flyover-Iceland klukkan 18:00 fimmtudaginn, 22. janúar. Þar verða léttar veitingar, ljúfar stundir, notalegt náttúruspjall og flugferðir yfir okkar dýrmætu fljót og fjöll.
Þetta er fullkomið tækifæri til að styrkja tengsl og skemmta sér með fólki sem er annt um náttúru okkar og umhverfi.
Til að tryggja þína þátttöku bendum við á að skráning er hafin á síðu Landverndar : https://landvernd.is/nyarsfognudur-landverndar-2026/
Þetta er fyrsta félagakvöld ársins og eru nýir félagar velkomnir en þú getur skráð þig sem félagi hér
Hlökkum til að sjá þig.