
- This viðburður has passed.
Stefnumót við ráðherra
10 febrúar @ 20:00 - 21:30

Fyrsti stefnumótunarfundur Landverndar af nokkrum verður haldinn rafrænt þriðjudaginn 11. febrúar frá klukkan 20:00 – 21:30.
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ávarpar fundinn.
Í janúar hófst vinna að endurskoðun stefnu Landverndar sem lögð verður fram á aðalfundi. Á félagsfundinum ræðum við stefnuna og þær breytingatillögur sem þegar hafa komið fram um stefnuna.
Ný stefna verður lögð fram til samþykktar á aðalfundi Landverndar.
Ný stefna verður lögð fram til samþykktar á aðalfundi Landverndar.
Stefna Landverndar byggir á stefnumótandi félagafundum sem haldnir eru á þriggja ára fresti. Stefnu Landverndar áranna 2022-2024 er að finna hér: https://landvernd.is/stefna-landverndar-2022-2024/
Hér er hlekkur á fundinn:
Fundurinn átti upphaflega að vera í dag en var færður vegna stefnuræðu forsætisráðherra sem var færð til vegna óveðurs í síðustu viku.
Verið öll innilega velkomin!