Loading Viðburðir

« Allir Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Sýning Bóndinn og verksmiðjan

18 október @ 17:00 - 19:00

Bóndinn og verksmiðjan. Sýnd í Bíó Paradís klukkan 17, 18. október, 2025

Bóndinn og verksmiðjan er átakanleg saga af baráttu einstaklings gegn stórfyrirtæki og afskiptaleysi yfirvalda. Með áhorfendaverðlaununum á Skjaldborg fær sagan þann hljómgrunn sem hún á skilið – sem persónuleg frásögn, umhverfisádeila og áminningu um ábyrgð stjórnvalda að þeim beri að tryggja að stóriðjan valdi ekki skaða í nær og fjærumhverfi sínu.

Myndin verður sýnd í samstarfi við Landvernd og önnur náttúrverndarsamtök.

Nánar

  • Dagsetning: 18 október
  • Tímasetning:
    17:00 - 19:00

Staður

  • Bio paradís