Vinnum gegn matarsóun, drögum úr loftslagsbreytingum

Matarsóun veldur loftslagsbreytingum, landvernd.is
Matarsóun veldur loftslagsbreytingum. Vinnum saman gegn matarsóun með því að fylgja þessum heilræðum.

Landvernd vinnur að því að draga úr matarsóun. Í tilefni af viku gegn matarsóun sem Landvernd stóð fyrir hjá Reykjavíkurborg komu þessi upplýsandi veggspjöld út og voru hengd upp í mötuneytinu í Ráðhúsinu þar sem vigtun matarleyfa fór fram.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd