Matarsóun veldur loftslagsbreytingum, landvernd.is

Vinnum gegn matarsóun, drögum úr loftslagsbreytingum

Landvernd vinnur að því að draga úr matarsóun. Í tilefni af viku gegn matarsóun sem Landvernd stóð fyrir hjá Reykjavíkurborg komu þessi upplýsandi veggspjöld út og voru hengd upp í mötuneytinu í Ráðhúsinu þar sem vigtun matarleyfa fór fram.

Scroll to Top