Vindorkuver ógnar líffræðilegri fjölbreytni í Meðallandi
Umsögn – Matsáætlun v / vindoruver Grímsstöðum ll í Skaftárhreppi
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér fyrirliggjandi matsáætlun. Það er grundvallarstjónarmið Landvernd að mat á umhverfisáhrifum stórra vindorkuvera sem ekki hafi verið teknar til mats innan rammaáætlunar sé afar óskynsamleg og sóun á fé og tíma þeirra sem í hlut eiga. Vindorkuver eiga skv. lögum og nýlegri þingsályktun heima í rammaáætlun og stjórnvöld eru að vinna að enn frekari stefnumörkum í þessum málaflokki. Með þessum fyrirvar hefur stjórn Landvernd eftirfarandi athugasemdir og ábendingar við matsáætlun fyrir framangreint vindorkuver.