Bláfáninn

Verndum hafið og hafsvæði
tökum afstöðu

Bláfáninn er verkfæri sem bætir umhverfisstjórnun, slysavarnir, gæði vatns og styður við öfluga fræðslu og upplýsingagjöf.

 

Bláfáninn er tákn um góða frammistöðu í umhverfismálum og styrkir ímynd handhafa 

Handhafar Bláfánans víða um heim

 

Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisvottun sem veitt er smábátahöfnum, baðströndum og þjónustuaðilum í sjávarferðamennsku fyrir árangursríkt starf að umhverfismálum.