Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Hellisheiðarvirkjun ásættanlegur kostur

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu um mat á umhverfisáhrifum Hellisheiðarvirkjunar. Það er mat stjórnar að það sé mögulegt að afla orku með Hellisheiðarvirkjun án þess að valda umtalsverðum áhrifum á umhverfið. Framlögð skýrsla um mat á umhverfisáhrifum veitir þó ekki nægjanlega skýr svör við nokkrum mikilvægum spurningum.

Skoða nánar »