Fuglaskoðun í Alviðru 5. júní
Laugardaginn 5. júní kl. 14-16 mun Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur og höfundur bókarinnar Íslenskur fuglavísir fræða gesti Alviðru um þær fjölbreytilegu fuglategundir sem þar er að finna.
Laugardaginn 5. júní kl. 14-16 mun Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur og höfundur bókarinnar Íslenskur fuglavísir fræða gesti Alviðru um þær fjölbreytilegu fuglategundir sem þar er að finna.
Í dag, 4. júní 2004, var Bláfáninn dregin að húni við Nauthólsvík og í Bláa lóninu. Þetta er annað árið sem heimild hefur fengist til að draga Bláfánann að húni á Íslandi.