Heimsráðstefna um náttúruvernd, 2004 18. nóvember, 2004 Þessa dagana stendur yfir þing Alþjóða- náttúruverndarsamtakanna. Þingið er haldið í Bangkok. Landvernd á fulltrúa á þinginu. Kjörorð þingsins er „fólk, náttúra og ein Jörð” Skoða nánar »