Umhverfis- og náttúruvernd um áramót
,,Það er gæfa Íslendinga að eiga mikla auðlegð. Auðæfi og menntun þjóðarinnar ætti að gera okkur kleift að marka framtíðarsýn þar sem góðum lífskjörum í landinu er viðhaldið án þess að eyðileggja ómetanlega náttúruarfleið. Allt starf Landverndar miðast að því að gera slíka framtíðarsýn að fýsilegum valkosti.” Segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir formaður Landverndar í áramótagrein.