Umhverfisráðuneytið er sátt við mengun frá rafskautaverksmiðju
Umhverfisráðuneytið fellst ekki á kæru og kröfur Landverndar vegna úrskurðar um mat á umhverfisáhrifum áformaðrar rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfirði og staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar.