Leitarniðurstöður

Grænfáninn er viðurkenning til skóla sem hafa unnið að umhverfismálum og menntun til sjálfbærni. Á myndinni má sjá umhverfisnefd Hvolsskóla og Jón Stefánsson kennara, landvernd.is

Skólar á grænni yfir 200

Merkur áfangi verður í starfi Landverndar á fullveldisdaginn þann 1. desember þegar undirritaður verður þriggja ára styrktarsamningur milli Landverndar, umhverfisráðuneytis og mennta- og menningarráðuneytis um verkefnið Skólar á grænni grein. Kvennaskólinn í Reykjavík er 200. skólinn til að hefja þátttöku í verkefninu.

Skoða nánar »