Aðalfundur Landverndar í Nauthóli 12. maí n.k. kl. 10-13 6. maí, 2012 Aðalfundur Landverndar árið 2012 verður haldinn í Nauthóli við Nauthólsvík laugardaginn 12. maí og hefst kl. 10, en húsið verður opnað 9:45. Dagskrá fundarins fer hér á eftir. Skoða nánar »