Matsáætlun vegna rannsóknaborana í Eldvörpum 12. febrúar, 2013 Landvernd telur að rökstyðja þurfi betur fjölda rannsóknaborholna sem HS Orka fyrirhugar í Eldvörpum. Samtökin hafa sent Skipulagsstofnun álit sitt á matsáætlun vegna framkvæmdarinnar. Skoða nánar »