Landvernd biður um svör úr umhverfisráðuneytinu
Landvernd hefur sent umhverfisráðherra bréf til að spyrja um svör íslenskra stjórnvalda við fyrirspurn Ramsarskrifstofunnar vegna mengunarhættu frá Bjarnarflagsvirkjun á lífríki Mývatns og Laxár.
Landvernd hefur sent umhverfisráðherra bréf til að spyrja um svör íslenskra stjórnvalda við fyrirspurn Ramsarskrifstofunnar vegna mengunarhættu frá Bjarnarflagsvirkjun á lífríki Mývatns og Laxár.