Náttúruverndarfólk til fundar við forsætisráðherra 28. maí, 2013 Landvernd mun í dag afhenda forsætisráðherra og umhverfisráðherra umsagnir um rammaáætlun sem almenningur, stofnanir, sveitarfélög, samtök og félög hafa sent Alþingi og ráðuneytum. Skoða nánar »