Day: mars 3, 2014

Stórtónleikar og heimsfrumsýning til styrktar náttúruvernd

Þriðjudaginn 18. mars efna listamenn til stórtónleika í Hörpu og Darren Aronofsky heimsfrumsýnir kvikmyndina Noah í Sambíóunum í Egilshöll til styrktar Landvernd og Náttúruverndarsamtökum Íslands. Yfirskrift viðburðanna er Stopp – Gætum garðsins!

Scroll to Top