Kröflulína 4 stöðvuð til bráðabirgða
Landvernd fagnar ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að yfirvofandi lagning 220kV háspennulínu í lofti um Leirhnjúkshraun verði stöðvuð.
Landvernd fagnar ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að yfirvofandi lagning 220kV háspennulínu í lofti um Leirhnjúkshraun verði stöðvuð.