Aðalfundur Landverndar 13. maí og Græðum Ísland hleypt af stokkunum
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
Aðalfundur Landverndar verður haldinn 13. maí n.k. í Frægarði í Gunnarsholti og Græðum Ísland hleypt af stokkunum við Þjófafoss.
Strendur verða hreinsaðar samtímis á öllum Norðurlöndunum á Norræna strandhreinsunardeginum sem fer fram þann 6. maí næstkomandi.