Haustfréttabréf Bláfána er komið út 25. september, 2017 Mikil þörf er á áframhaldandi vitundarvakningu um plastmengun í hafi og hvetjum við Bláfánahandhafa til þess að leggja þessu málefni lið með einum eða öðrum hætti. Skoða nánar »