Hagfræðideild HÍ reiknar væntar tekjur Hvalárvirkjunar 6. október, 2017 Landvernd vinnur að gerð athugasemda um auglýsta tillögu að breyttu aðalskipulagi í Árneshreppi á Ströndum, sem leyfa myndu 25 km af virkjunarvegum á óbyggðum víðernum Ófeigsfjarðarheiðar. Skoða nánar »