Góð þátttaka í alheimshreinsun 17. september, 2018 Fjöldi vinnustaða, vinahópa og einstaklinga tóku þátt og reiknast okkur til að yfir 200 manns hafi hreinsað víðsvegar um landið! Allar hreinsanirnar voru skráðar á Íslandskortið á forsíðu Hreinsum Ísland Skoða nánar »