Landshlutafundir 2018-2019 19. október, 2018 Landshlutafundir eru haldnir að jafnaði annað hvert ár og eru hluti af endurmenntun kennara innan Skóla á grænni grein. Yfirskrift fundarins í ár er Sjálfbærnimenntun – fræða en ekki hræða. Skoða nánar »