Landvernd kvartar til ESA vegna breytinga á lögum um fiskeldi
Landvernd hefur kvartað til ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) vegna breytingar á lögum um fiskeldi sem brýtur gegn reglum EES samningsins.
Landvernd hefur kvartað til ESA (Eftirlitsstofnunar EFTA) vegna breytingar á lögum um fiskeldi sem brýtur gegn reglum EES samningsins.
Landvernd telur enn augljóst og nauðsynlegt að ein heildstæð lög nái yfir jarðvegs- og gróðurvernd í landinu, þ.e landgræðslustarfsemi og starfsemi sem snýr að vernd og endurheimt náttúruskóga (birkiskóga).