Ályktanir samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019 7. maí, 2019 Ályktanir um víðerni landsins, aðgerðir í loftslagsmálum, miðhálendisþjóðgarð, hvalveiðar, orkusparnað og orkunýtni og hringrásarhagkerfi voru samþykktar á aðalfundi Landverndar 2019. Skoða nánar »