Day: september 4, 2019

Bláa plánetan, jörðin heimili okkar. landvernd.is

Paradísin Jörð

Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur ruslafjalls sem gnæfði yfir allt í kring. Þetta voru leifarnar af (of)neyslunni okkar. Pakkningar, málmar, gler, plast og ál sem við rústuðum landi til að framleiða, notuðum einu sinni og

Scroll to Top