Leitarniðurstöður

Klifandagljúfur, landvernd.is

Hugleiðing formanns á Degi íslenskrar náttúru 2019

Önnur helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni hér á landi eru innfluttar ágengar tegundir. Íslendingar hafa þegar reynslu af því hvað getur gerst þegar lúpína og kjerfill æða yfir fjölbreyttan gróður og breyta í einsleitni. Skilningur virðist vaxandi á því að hefta útbreiðslu á þessum tegundum. Það kostar fé, svita og tár.

Skoða nánar »