
Gátlistar – Nemendur meta stöðu mála með hjálp gátlista
Nemendur meta stöðu mála í skólanum með hjálp gátlista fyrir hvert þema. Gátlistarnir gagnast skólum í skrefi tvö. Skrefin sjö eru verkfæri sem Skólar á grænni grein nota til að innleiða breytingar á lýðræðislegan hátt.