Við getum öll haft áhrif. Ráðstefna Skóla á grænni grein 2020 28. janúar, 2020 Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og verður sjónum beint að valdeflandi aðferðum og verkfærum sem nota má með nemendum. Skoða nánar »