Við getum öll haft áhrif! ráðstefna Skóla á grænni grein fer fram í Verzlunarskóla Íslands föstudaginn 7. febrúar kl. 8:30-16:00.
Á ráðstefnunni verður fjallað um þær áskoranir sem fylgja skólastarfi á tímum loftslagsbreytinga og verður sjónum beint að valdeflandi aðferðum og verkfærum sem nota má með nemendum.
Skólastarf á tímum loftslagsbreytinga
Hvernig getum við unnið gegn loftslagskvíða?
Dagskrá ráðstefnunnar er sem hér segir:
8:30-9:00 – Mæting og skráning á vinnustofur
9:00-9:10 – Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, setur ráðstefnuna og opnar nýja heimasíðu Skóla á grænni grein
9:10-9:35 – Andri Snær Magnason, rithöfundur, flytur erindi um loftslagsbreytingar
9:35-10:00 – Loftslagskvíði – Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Hulda Jónsdóttir Tölgyes, sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni flytja erindi um loftslagskvíða. Sækja kynningu.
10:00-10:20 – Kaffi og hraðstefnumót
Vinnustofur
Þátttakendur skrá sig á tvær vinnustofur í upphafi ráðstefnu.
10:20-11:15 – Vinnustofur, fyrra holl
Grænfáninn sem áfangi fyrir framhaldsskóla og elstu bekki grunnskóla –
Stofa 1 Katrín Magnúsdóttir, verkefnisstjóri Skóla á grænni grein og Margrét Auðunsdóttir, framhaldsskólakennari. SÆKJA KYNNINGU.
Hreint haf Nýtt valdeflandi námsefni um haflæsi fyrir grunn- og framhaldsskóla – Stofa 3
Margrét Hugadóttir, sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein. SÆKJA KYNNINGU.
Matarsóun – nýtt námsefni um matarsóun fyrir grunnskóla – Stofa 4
Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Landvernd og Jóhanna Höskuldsdóttir,grunnskólakennari
Lífbreytileiki og loftslagsbreytingar – námsefni fyrir leikskóla og yngsta stig – Stofa 2
Sigurlaug Arnardóttir, sérfræðingur hjá Landvernd og Sigurbjörg Friðriksdóttir, leikskólakennari. SÆKJA KYNNINGU.
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – heimsins stærsta kennslustund – Stofa 6
Vera Knútsdóttir framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Útinám fyrir leik- og grunnskóla – Bílastæði við aðalinngang, Ofanleiti).
Guðrún María Ólafsdóttir, verkefnisstjóri Miðstöðvar um útivist og útinám hjá Reykjavíkurborg
Flóttamenn og loftslagsbreytingar, námsefni fyrir grunnskóla – Stofa 7
Ingibjörg Sveinsdóttir, Katrín Cyrusdóttir og Sigrún Cortes, grunnskólakennarar. SÆKJA KYNNINGU.
11:20-12:15 – Vinnustofur, seinna holl
Ungt umhverfisfréttafólk – verkefni fyrir framhaldsskóla (og elstu bekki grunnskóla) um miðlun umhverfismála – Stofa 1
Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir, verkefnisstjóri Ungs umhverfisfréttafólks
Loftslagsbreytingar fyrir grunnskólanemendur – námsefni í mótun – Stofa 3
Margrét Hugadóttir, sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein. SÆKJA KYNNINGU.
Matarsóun – nýtt námsefni um matarsóun fyrir grunnskóla – Stofa 4
Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá Landvernd og Jóhanna Höskuldsdóttir, grunnskólakennari
Lífbreytileiki og loftslagsbreytingar – námsefni fyrir leikskóla og yngsta stig – Stofa 2 Sigurlaug Arnardóttir, sérfræðingur hjá Landvernd og Sigurbjörg Friðriksdóttir, leikskólakennari. SÆKJA KYNNINGU
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – heimsins stærsta kennslustund – Stofa 6Vera Knútsdóttir framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Útinám fyrir grunnskóla – Bílastæði við aðalinngang, Ofanleiti).
Guðrún María Ólafsdóttir, verkefnisstjóri Miðstöðvar um útivist og útinám hjá Reykjavíkurborg
Flóttamenn og loftslagsbreytingar, námsefni fyrir grunnskóla – Stofa 7
Ingibjörg Sveinsdóttir, Katrín Cyrusdóttir og Sigrún Cortes, grunnskólakennarar. SÆKJA KYNNINGU.
12:15-13:00 – Hádegisverðarhlaðborð frá Lux veitingum (sjá matseðil hér að neðan)
13:00-13:30 – Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra veitir viðurkenningar, ný myndbönd um minnkun neyslu verða sýnd.
13:30-14:30 – Menntabúðir, efni frá þátttakendum ráðstefnunnar
14:30-14:50 – Kaffi og hraðstefnumót
14:50-15:20 – Hildur Knútsdóttir, rithöfundur og stjórnarformaður Loftslagssjóðs, flytur erindi um þátt samfélagsins í að takast á við loftslagsbreytingar
15:20-15:30 – Svavar Knútur flytur tónlistaratriði
15:30-15:45 – Eydís Blöndal flytur erindi um loftslagsmál og loftslagskvíða
15:45-16:00 – Samantekt og ráðstefnuslit
16:00-17:00 – Léttar veitingar á bar Borgarleikhússins í boði fyrir alla þátttakendur
Hádegisverðarhlaðborð:
Djúpsteikt broccolini, vegan aioli & sítróna Grillað flatbrauð, avocado, sultaðir tómatar & dill Seljurótar taco, bakað seljurótarsalat, vegan Dill mæjó & karsi Grillaðir Ostrusveppir í tempura, vegan pestó & skógasúra Toffey rauðrófa, bygg, fáfnisgras & heslihnetu olia Little gem taco, grillað salat, vegan mæjó & granatepli Stökkt Blómkál, kimchi, laukar & kryddjurtir Grillað brauð, poppadum, hummus & paprikumauk Grillað zukini, korean dressing & stökk hrísgrjón
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Sendu línu á graenfaninn(hjá)landvernd.is ef þú hefur einhverjar spurningar

Vantar þig aðstoð?
Við getum hjálpað.
Heiður Agnes Björnsdóttir
Heiður Agnes Björnsdóttir er samskiptastjóri Landverndar
Rannveig Magnúsdóttir
Rannveig er í fæðingarorlofi 2022-2023.
Sigurlaug Arnardóttir
Sigurlaug Arnardóttir er sérfræðingur hjá Landvernd og Skólum á grænni grein.
Örn Guðnason
Örn Guðnason er fjármálafulltrúi Landverndar.
Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir
Vigdís Fríða (í fæðingarorlofi) er verkefnisstjóri Ungs umhverfisfréttafólks á Íslandi (Young Reporters for the Environment).
Hafþór Óli Þorsteinsson
Hafþór Óli Þorsteinsson er verkefnastjóri í félagaöflun hjá Landvernd.
Guðrún Schmidt
Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein. Hún hefur aðsetur á Egilsstöðum.
Mælst er með því að hver þátttökuskóli sendi tvo þátttakendur.
Skráningarfrestur er til föstudagsins 24. janúar. Mikilvægt er að allir þátttökuskólar sendi fulltrúa á ráðstefnuna. Skráningargjald er 3000 kr.