Örn Guðnason

Örn Guðnason er fjármálafulltrúi Landverndar.
Örn Guðnason er fjármálafulltrúi Landverndar. landvernd.is

Örn Guðnason er fjármálafulltrúi og sér um bókhald og félagaskrá Landverndar

Örn er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1992. Hann er einnig með próf í grafískri hönnun frá MHÍ 1985 og framhaldsnám frá EPIAR í Nice í Frakklandi 1986.

Örn starfaði sem ritstjóri Dagskrárinnar á Suðurlandi 2013-2019. Þar áður var hann framkvæmdastjóri Umf. Selfoss eða frá 2006 til 2013.

Örn hefur starfað mikið innan ungmenna- og íþróttahreyfingarinnar. Hann átti m.a. sæti í stjórn UMFÍ í tíu ár, sex ár sem ritari og fjögur ár sem varaformaður. Hann hefur einnig setið í stjórn Héraðssambandsins Skarphéðins og Íslenskrar getspár. 

orn (hjá) landvernd.is

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.