Heiður Agnes Björnsdóttir

Heiður Agnes Björnsdóttir er samskiptastjóri Landverndar
Heiður Agnes Björnsdóttir er samskiptastjóri Landverndar

Heiður er samskiptastjóri Landverndar

Heiður er með MBA gráðu frá HR og er viðskiptafræðingur (Cand Oecon) frá HÍ. Hún hefur starfað við ráðgjöf og markaðs- og þjónusturannsóknir árum saman, bæði sjálfstætt og hjá ParX viðskiptaráðgjöf og Gallup. Hún hefur einnig starfað árum saman við markaðsstjórn, síðast hjá Heilsuborg en einnig á fjármála- og tryggingamarkaði. Heiður er skógarbóndi og hefur haldið fjölda námskeiða um ræktun mat- og kryddjurta. Með starfi stundar Heiður meistaranám í ritlist.

heidur (hjá) landvernd.is

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.