
Álfheimar, Andabær og Norðurberg heiðraðir fyrir brautryðjendastarf í leikskólum
Umhverfis- og auðlindaráðherra heiðraði leikskólana Norðurberg, Álfheima og Andabæ á ráðstefnu Skóla á grænni grein þann 7. febrúar 2020, landvernd.is
Umhverfis- og auðlindaráðherra heiðraði leikskólana Norðurberg, Álfheima og Andabæ á ráðstefnu Skóla á grænni grein þann 7. febrúar 2020, landvernd.is
Viðfangsefni ráðstefnunnar var loftslagsbreytingar í skólastarfi. Var ráðstefnan vel sótt og samanstóð dagskráin af erindum, vinnustofum og menntabúðum.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459