Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Náttúra í hættu á Austurlandi 8. október, 2020 Náttúra sem hefur glatast eða er í hættu á að glatast er í aðalhlutverki á margmiðlunarsýningunni Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Skoða nánar »